Search

January 27, 2013

Uppskrift 5 - Gullkaka

fimmta uppskriftin í bókinni er Gullkaka
ég hoppaði yfir uppskrift 4 en geri hana bara næst ;)
Gullkakan (Sjónvarpskaka) var mjög auðveldlega gerð, fyrst hrærir maður saman egg og sykur, veljir mjólk og bræðir smjör í henni, svo blandar maður því saman með hveiti, lyftidufti og vanilludropum, setur í form og inní ofninn í 20 mín, þegar það er búið tekur maður hana út og setur yfir karamellukókosbráð sem er gerð úr smjöri, púðursykri, mjólk og kókosmjöli, og setur aftur inní ofn í sirka 10 mín.
hún fær ☆ 




January 12, 2013

Uppskrift 3 - Kókoskaka Með Hindberjamauki

þá er ég byrjuð aftur
þriðja uppskriftin í bókkinni er kókoskaka með hindberjamauki, fyrst hrærði ég saman smjör, sykur, egg, hveiti og lyftidufti saman og setti það svo í tvö form og inní ofn. Þegar botnarnir voru komnir úr ofninum og aðeins búnir að kælast setti ég þá sama en fyrst smurði ég á milli með hindberjamauki. Kremið var svo sett yfir sem er bara gert úr flórsykri, smjöri og kókosrjóma, svo er stráð kókosflögum yfir.
Kemst ekki yfir hvað hún er girnileg og hlakka til að smakka í kvöld :)








Blogger templates