Search
November 17, 2012
Uppskrift 2 - Möndlueplakaka
Önnur uppskriftin í bókinni er "Möndlueplakaka". Það var mjög gaman að gera þessa pie því ég hef aldrei gert svona áður. Fyrst gerði ég botninn sem var bara hveiti, sykur, salt, smjör og vatn og setti það svo í ískáp í 15 mín. Þegar ég tók það út fóðraði (eins og bókin segir) ég botninn á forminu með deginu. Fyllingin var bara möndlumassi, sykur, smjör, rifin græn epli og eggjahvítur. Ég fyllti bara formið með fyllingunni og svo notaði ég afganginn af deginu til að skreyta kökuna smá. Setti svo kökuna inná ofn í 30 mín og volah!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment